Fréttir - Sund

Dósasöfnun

Sund | 09.10.2011 Sæl öll
Dósasöfnun verður þriðjudaginn 11. október kl. 18.
Mæting niður við Flytjanda í dósamóttöku til að velja sér götur.
kv. Guðbjörg og Gyða Björg Nánar

Nýjar upplýsingar

Sund | 04.10.2011 Inn á síðuna eru nú komnar nýjar upplýsingar varðandi dagskrá vetrarins og fjáraflanir fram að áramótum.

Þetta er undir liðunun "dagskrá" og "fjáraflanir" hér til vinstri. Nánar

Haust 2011

Sund | 04.10.2011 21. - 23. október Æfingabúðir (allir), líklega á Hólmavík
10. - 13. nóvember ÍM-25 (lágmarkamót)
25. -27. nóvember Unglingamót Fjölnis (allir)
Desember Jólamót Vestra
Lok desember metamót Vestra
Nánar

Haust 2011

Sund | 04.10.2011 Dósasafnanir:
11. október
1. nóvember
27. desember

mæting er í Eimskip kl 18 þessa daga

Kökulínur:
28.-30. sept eru seldar línur. Dregið 1.okt
22.-24. nóv eru seldar línur. Dregið 27. nóv
Nánar

KÖKULÍNA

Sund | 28.09.2011 Sæl öll
Fyrsta fjáröflun vetrarins er kökulína.
Krakkarnir fá bækurnar á miðvikudag á æfingu, línan kostar eins og áður 500 kr..
Dregið verður sunnudaginn 1. okt. kl.12.
Skila sundurklipptum línum og kökum á sundhallarloft kl. 11:50  sun. 1. okt.
Við biðjum þá foreldra sem hafa tök á að aðstoða við útkeyrslu á vinningum.
kv.
Gyða Björg s. 8223161
Gunna s. 8621845 Nánar

Félagsfundur

Sund | 27.09.2011 Sæl öll
Félagsfundur verður haldinn í sundfélaginu Vestra fimmtudaginn 29. sept. kl. 20 í Íþróttahúsinu á Torfnesi.
Farið verður yfir vetrarstarfið.
kv. Stjórnin Nánar

Ný stundaskrá

Sund | 23.08.2011 Sæl öll

Nú er komin ný stundaskrá inná vefinn fyrir komandi vetur undir liðnum "starfið" og "stundaskrá".
Kennsla skv. henni hefst á morgun miðvikudaginn 24. ágúst.

Hlökkum til að sjá ykkur öll og minnum á skráningadaginn í dag milli kl 16-18.
Mikilvægt fyrir alla sundmenn að mæta, nýja jafnt sem gamla. Nánar

Skráningadagur

Sund | 15.08.2011 Skráning verður 23. ágúst kl. 16-18 á sundhallarloftinu.
Allir sem ætla að synda með Vestra í vetur er bent á að koma og skrá sig.
Stjórn Vestra Nánar

HSV gallar

Sund | 27.07.2011 Þá eru HSV gallarnir komnir í Legg og Skel og hægt að fara þangað,sjá hvað er í boði og panta sér.
kv. stjórn Vestra Nánar