Fréttir - Blak

Ný stjórn blakdeildar Vestra

Blak | 28.03.2017

Aðalfundur blakdeildar Vestra var haldinn 23. mars. Þrír nýir komu inn í stjórn deildarinnar: Svava Rán Valgeirsdóttir, Petra Dröfn Karvel og Signý Þöll Kristinsdóttir. Þær eru boðnar velkomnar til starfa.

Nánar

Tap í síðustu leikjum kvennaliðsins

Blak | 28.03.2017

Kvennalið Vestra tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í 1. deildinni í blaki á móti Ými og Aftureldingu B. Vestri endaði í 6. sæti deildarinnar

Nánar

Aðalfundur blakdeildar Vestra

Blak | 16.03.2017

Aðalfundur blakdeildar Vestra verður haldinn í íþróttahúsinu Torfnesi fimmtudaginn 23. mars kl. 18:00

 

Nánar

Vestri deildarmeistari í 1. deild karla í blaki!

Blak | 11.03.2017

Vestri tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í 1. deild karla með 3-1 sigri á Fylki á útivelli. Um síðustu helgi vann liðið úrvalsdeildarlið Þróttar R/Fylkis í átta liða úrslitum Kjörísbikarsins og eru því komnir alla leið í fjórðungsúrslitin sem verða spiluð í Laugardalshöllinni þann 7. apríl. 

Nánar

Leikmannakynning karlaliðs Vestra - bikarleikur 4. mars.

Blak | 03.03.2017

Hér er kynning á þeim leikmönnum sem munu spila fyrsta bikarleikinn sem spilaður hefur verið á Ísafirði í blaki:

Nánar

Átta liða úrslit í bikarnum á laugardag

Blak | 03.03.2017

Karlalið Vestra er komið í átta liða úrslit í Kjörísbikarnum og fær úrvalsdeildarliðið Þrótt R/Fylki í heimsókn í Torfnes laugardaginn 4.mars kl. 15:30. 

Nánar

Stór blakhelgi að baki

Blak | 26.02.2017
1 af 3

Fjórir blakleikir fóru fram í 1. deild karla og kvenna á Torfnesi um helgina. Karlalið Vestra vann HK B tvívegis, en kvennaliðið tapaði fyrir Aftureldingu B og HK B.

Nánar

Blakveisla í Torfnesi á helginni

Blak | 24.02.2017

Sannkölluð blakveisla verður í Torfnesi á helginni þegar samtals fjórir leikir verða leiknir í 1. deild kvenna og karla.

Nánar

Vestri fær Þrótt R/Fylki í heimsókn í 8. liða bikarúrslitum.

Blak | 23.02.2017
Vestri sigraði KA-ö í 3. umferð bikarkeppninnar og komust þar með í 8 liða úrslit.
Vestri sigraði KA-ö í 3. umferð bikarkeppninnar og komust þar með í 8 liða úrslit.

Dregið var í 8. liða úrslit Kjörísbikarsins í dag. Karlalið Vestra tekur á móti úrvalsdeildarliðinu Þrótti R/Fylki.

Nánar

Góðir sigrar Vestra um helgina

Blak | 19.02.2017

Karlalið Vestra í blaki sigraði Aftureldingu B tvívegis um helgina og fóru báðir leikirnir 3-0.

Nánar