Fréttir - Getraunir

Staðan eftir þrjár vikur - HG eykur við forystuna á toppnum

Getraunir | 19.01.2020

HG menn halda áfram að skila inn góðum tölum, ná bestum árangri enn og aftur.  Þeir einu sem ná 10 réttum, Gummi Gísla á heiðurinn af því, 10 réttir skila kr. 7.610  í vinning.

Vandræði hjá fyrrum meisturum en Hampiðjan og Skúrinn enn að ströggla við að hitta á rétt merki.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér 

Stóri pottur náði  9 réttum sem skilaði ekki vinningi, gengur betur næst.

Næsti seðill mjög snúinn, bikarhelgi, aldrei að vita hvað gerist, næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

Tipparar hvattir til að taka þátt í vorleiknum, því fleiri því betra.

Þessir leikir verða með annara í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30  Brentford  -  Leicester

15.00   Sauthampton  -  Tottenham

15.00   Burnley  -  Norwich

17.30   Hull  - Chelsea

Nánar

Staðan eftir 2 vikur - Team HG á toppnum - Stóri pottur skilar vinningi

Getraunir | 12.01.2020

HG menn halda áfram að skila inn góðum tölum, ná bestum árangri helgarinnar ásamt Shiran eða 10 réttum.  Shiran fer hrikalega vel af stað, greinilega farinn að vanda sig betur.

Enn geta tipparar bæst í leikinn þar sem henda má þremur verstu vikunum, 15 vikur af 18 telja, áhugasamir sendi póst á getraunir@vestri.is.  Eins er alltaf opið fyrir framlög í stóra pottinn.

Vandræði hjá fyrrum meisturum en Hampiðjan og Skúrinn að skila ekki nógu góðum árangri.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér 

Stóri pottur náði  11 réttum sem skilaði um 35.000 í vinning, skiptist á hluthafa.  Rétt að Gummi Gísla fái að stýra seðlinum aftur.

Næsti seðill snúinn venju samkvæmt.  7 leikir úr efstu deild og 6 úr þeirri næstu, næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

Tipparar hvattir til að taka þátt í vorleiknum, því fleiri því betra.

Þessir leikir verða með annara í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30  QPR  -  Leeds

12.30   Watford  -  Tottenham

15.00   Arsenal  -  Sheffield United

17.30   Newcastle  - Chelsea

 

Nánar

Vorleikur 2020 hafinn, staðan eftir eina viku

Getraunir | 05.01.2020

Vorleikur 2020 hafinn.  Spilum 18 vikur og 15 bestu telja.  Enn geta því tipparar bæst í hópinn, áhugasamir sendi póst á getraunir@vestri.is.  Eins er alltaf opið fyrir framlög í stóra pottinn.

Sigurvegarar haustleiks frekar kaldir í viku eitt, ná ekki nema 10 réttum.  HG og Jói Óla á toppnum með 11 rétta.  11 réttir skiluðu þeim vinningi.  Gummi Gísla fyrir hönd HG var með það margar raðir af 11 réttum að hann fær um kr. 15.000 í vinning, vel gert.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér 

Stóri pottur náði hins vegar ekki nema 10 réttum sem skilaði heilum 2.500 í vinning, skiptist á hluthafa.

Næsti seðill snúinn venju samkvæmt.  6 leikir úr efstu deild og 7 úr þeirri næstu, næst seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

Tipparar hvattir til að taka þátt í vorleiknum, því fleiri því betra.

 Þessir leikir verða með annara í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30   Crystal Palace  -  Arsenal

15.00   Manchester United  -  Norwich

17.30   Tottenham  - Liverpool

 

Nánar

Lokastaðan í haustleiknum 2019, vorleikur hefst á laugardag.

Getraunir | 01.01.2020

Sigurvegari haustleiks með glæsibrag er Team Skúrinn.  Skúrinn endaði með 134 stig, fjórum stigum á undan Hampiðjunni og HG en HG náði 2. sætinu í leiknum þar sem þeir náði 12 réttum þrisvar sinnum en Hampiðjan einungis tvisvar.

Í síðustu umferðinni náðu þrír aðilar 11 réttum, Frank, Shiran og Svavar, vel gert hjá þeim.  

Annars má sjá árangur keppenda og lokastöðuna í leiknum hér.  

Stóri pottur náði hins vegar ekki nema 10 réttum, gengið frekar illa þar hjá okkur undanfarið.   Erum að undirbúa okkur fyrir stóra vinninginn.

Vorleikur 2020 hefst strax á laugardaginn kemur, 4. janúar. Tökum 18 vikna leik, 15 bestu telja.

Næsti seðill óvenju erfiður.  Bikarseðill, þar getur allt gerst  Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

Tipparar hvattir til að taka þátt í vorleiknum, því fleiri því betra.

 Þessir leikir verða með annara í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30   Rochdale - Newcastle

12.30   Burnley  -  Peterborough

15.00   Fulham  - Aston Villa

15.00   Southampton  -  Huddersfield

17.30  Wolves  -  Mancester United

 

Nánar

Staðan eftir 14 vikur, ein vika eftir

Getraunir | 21.12.2019

Leikar að æsast á toppnum.  Team Hampiðjan og Tem HG jöfn í öðru sæti.  Ein umferð eftir og spennandi að sjá hverjir ná öðru sætinu.  Skúrinn búnir að tryggja sér efsta sætið

Hampiðjumenn náðu besta árangri umferðarinnar, náðu 11 réttum sem skilar um 4.000 í vinning.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga þrjár raðir frá.

Stóri pottur náði hins vegar ekki nema 9 réttum, gengið frekar illa þar hjá okkur undanfarið.   Erum að undirbúa okkur fyrir stóra vinninginn.

Næsti seðill erfiður venju samkvæmt, óvenju margir úr efstu deild eða  9, rest úr þeirri næstu   Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

 

15.00   Newcastle  - Everton

17.30   Norwich  - Tottenham

19.45   Burnley -  Manchester United

Nánar

Staðan eftir 13 vikur, Skúrinn með fjögurra stiga forystu

Getraunir | 15.12.2019

Heldur var árangur tippara í leiknum slakur þessa helgina.  8 réttur var besti árangur helgarinnar og náðu 4 tipparar þeim frekra slaka árangri.  úrslit voru ekki alveg samkvæmt bókinni þessa helgina.  Staðan í leknum er þannig að Team Skúrinn eru komnir með þetta en baráttan um 2. sætið er hörð.  Árangur Franks er eftirtektarverður en hann gefur fjölmennum liðum lítið eftir.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga þrjár raðir frá.

Stóri pottur náði hins vegar ekki nema 9 réttum.  Erum að undirbúa okkur fyrir stóra vinninginn.

Næsti seðill erfiður venju samkvæmt, 6 leikir úr efstu deild og rest úr þeirri næstu   Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

 

12.30   Everton  - Arsenal

12.30   Cardiff - Preston

17.30   Manchester City -  Leicester

Nánar

Staðan eftir 12 umferðir, HG minnkar muninn

Getraunir | 10.12.2019

Einn skilaði 12 réttum liðna helgi og var það Gummi Gísla fyrir Team HG.  Gummi var reyndar með alla leikina rétta en kerfið hélt ekki, vel gert Gummi, skilaði þetta honum tæpum 11.000 kr. í vinning.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga þrjár raðir frá.

Stóri pottur náði hins vegar ekki nema 11 réttum sem skilar helum 1.920 kr. í vinning.  Gengur betur næst.

Næsti seðill erfiður venju samkvæmt, 5 leikur úr efstu deild og rest úr þeirri næstu   Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

 

12.30   Liverpool - Watford

12.30   Birmingham - WBA

15.00   Chelsea - Bournemouth

17.30   S0uthampton -  West Ham

Nánar

Staðan eftir 11 umferðir - Team Skúrinn bæta við forystuna

Getraunir | 01.12.2019

Þeir félagar í Team Skúrinn halda áfram að auka við forystuna í Getraunaleik Vestra.  Ná 11 réttum á meðan þeirra hestu keppinautar ná ekki nema 10 réttum.  Nú er forystan orðin 5 stig nú þegar 4 vikur eru eftir af leiknum. 

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga eina röð frá.

Stóri pottur náði 12 réttum sem skilar rúmum 60.000 kr. í vinning.  Miðinn kostaði um 56.000 þannig að við erum rétt rúmlega á sléttu, hársbreytt frá 13, Chealsea klúðraði þessu.

Næsti seðill erfiður venju samkvæmt, 4 leikur úr efstu deild og rest úr þeirri næstu   Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.25   Huddersfield - Leeds

12.30   Everton -  Chelsea

15.00   Bournemouth - Liverpool

17.30   Manchester City -  Manchester United

Nánar

Staðan eftir 10 umferðir og næsti seðill

Getraunir | 24.11.2019

Þeir félagar í Team Skúrinn halda áfram að auka við forystuna í Getraunaleik Vestra.  Almar var einn efstur með 12 rétta og því er forystan orðin 4 stig nú þegar 5 vikur eru eftir af leiknum.  Þessi árangur Almars skilaði honum uþb kr. 60.000 í vinning.  Vel gert Almar.

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga eina röð frá.

Stóri pottur náði ekki nema 11 réttum sem skilaði um kr. 24.000 í vinning.  

Næsti seðill erfiður venju samkvæmt, 5 leikur úr efstu deild og rest úr þeirri næstu   Næsta seðil má finna hér.

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30   Newcastle  -  Manchester City

17.30   Southampton  -  Watford

Nánar

Staðan eftir 9 vikur og næsti seðill - Pétur Magg nær 13 réttum!!

Getraunir | 18.11.2019

13 réttir.  Pétur Magg náði þeim glæsta árangri að fá 13 rétta um liðna helgi, skilaði kr. 21.230 í vinningsfé, vel gert Pétur.  Pétur spilar fyrir  Team skúrinn sem þar með auka forystu sína á toppnum, komnir með þriggja stiga forystu í leiknum.  Hin liðin þurfa að fara að taka sig á..

Annars má sjá árangur keppenda og stöðuna í leiknum hér.  Búið að draga eina röð frá.

 

Stóri pottur náði einnig 13 réttum, vinningur kr. 21.230 sem er ljómandi gott nema hvað miðinn kostaði kr. 48.000 þannig að ekki var ávöxtunin góð en erfitt að gera betur svo sem.

Landsleikjahléi lokið og venjulegur seðill að þessu sinni, 7 leikir úr efstu deild og 6 úr þeirri næstu.   Næsta seðil má finna hér.

 

Nefndin verður á sínum stað í skúrnum á laugardaginn frá 12 - 14 að taka við röðum.  Minnum keppendur að skila röðum inn tímanlega til að auðvelda vinnuna.  Enn er opið fyrir ný framlög í stóra pottinn, dragið endilega fleiri inn, ágætis vinningslíkur auk þess sem stór hluti af andvirði seldra raða rennur beint til Vestra.

 

Þessir leikir verða í beinni útsendingu í Skúrnum:

12.30   West Ham  -  Tottenham

15.00   Crystal Palace  -  Liverpool

17.30   Manchester City  -  Chelsea

Nánar