Fréttir - Knattspyrna

Viðtöl við leikmenn eftir tapið gegn Völsungi

Knattspyrna | 06.05.2010

Viðtöl við leikmenn BÍ/Bolungarvíkur eftir tapið gegn Völsungi.

Nánar

Ný Heimasíða

Knattspyrna | 03.05.2010 Ný Heimasíða um Meistaraflokk Bí/Bolungarvík  bibol.is Nánar

Nýir gallar að koma í hús!

Knattspyrna | 03.05.2010 Þá er komið að endurnýjun fótboltafatnaðarins þetta árið. Félagið hefur gert samkomulag við Hummel-umboðið og Legg og skel um sölu búninganna á niðursettu verði sem allir ættu að ráða við. Iðkendur þurfa að fara í verslunina Legg og skel til að máta gallana og finna réttu stærðina og þeir verða síðan pantaðir í framhaldi af því. Verðið er ekki komið á hreint vegna merkingar félagsins á treyjurnar en þetta ætti ekki að verða meira en 8000 kr. fyrir gallann.
Nú skulu allir láta pabba og mömmu vita og eignast hágæða íþróttagalla á góðu verði fyrir sumarið. Nánar

Mót um helgina

Knattspyrna | 03.05.2010 Hið árlega Eimskipamót verður haldið um helgina á gervigrasinu við Torfnes. Gert er ráð fyrir að leikið verði á þremur völlum og ætti þetta því að ganga vel og hratt fyrir sig. Leikið verður á laugardag og sunnudag frá kl. 10 um morguninn og fram eftir degi.
Þá er bara að draga fram takkaskóna og hita upp fyrir helgina, nú verður nóg af fótbolta! Nánar

BÍ/Bolungarvík - Völsungur

Knattspyrna | 01.05.2010

BÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.

Nánar

BÍ/Bolungarvík - Völsungur

Knattspyrna | 01.05.2010

BÍ/Bolungarvík tók á móti Völsungi í undanúrslitum B-deildar Lengjubikarsins á Gervigrasvellinum í Laugardal í dag kl.12:30. Veðuraðstæður voru nokkuð góðar, glampandi sól með smá noðanátt. Okkar menn voru fullir sjálfstraust eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum sinn riðil í Lengjubikarnum en Völsungur töpuðu á móti Dalvík/Reynir í sínum riðli.

Nánar

Pétur Run og Milan Krivokapic komnir með leikheimild

Knattspyrna | 29.04.2010

Pétur Runólfsson er genginn til liðs við BÍ/Bolungarvík á láni frá ÍBV. Samkvæmt KSÍ er Pétur kominn með leikheimild og ætti að vera gjaldgengur í undanúrslitum Lengjubikarsins á Laugardaginn kl. 12:30.

Nánar

Ivar Pétursson er nýr fréttaritari Bí/Bolungarvíkur

Knattspyrna | 27.04.2010

Stjórn Bí/Bolungarvíkur býður Ivar Pétursson velkominn til starfa sem nýann fréttaritara og upplýsingarfulltrúa liðsins.
En Ivar þótti skara framúr af þeim sem sóttu um starfið. Ivar hefur hafið störf nú þegar og að sjálfsögu verður á hann í Laugardalnum á laugardaginn en þá mæta strákarnir liði Völsungs í undanúrslitum Lengjubikarsins

Nánar

Bí/Bolungarvík-Völsungur

Knattspyrna | 27.04.2010

Bí/Bolungarvík mætir Völsungi frá Húsavík í undanúrslitum Lengjubikarsins á gervigrasvellinum í Laugardal.
Leikurinn er á laugardaginn og hefs kl 12:30. Ef að við förum með sigur af hólmi, þá mætum við annaðhvort Hvöt eða Víkingi Ólafsvík á  sunndag kl 13:00, ekki hefur verið áhveðið enþá hvar sá leikur fer fram. Hvetjum alla þá sem sjá sért fært um að mæta, að koma og styðja strákanna til sigurs!! Áfram Bí/Bolungarvík!!!

Nánar

Fréttaritari

Knattspyrna | 25.04.2010

Stjórn BÍ/Bolungarvíkur óskar eftir fréttaritara, en sá aðili kemur til með að sjá um heimasíðu liðsins.

Nánar