Fréttir - Sund

Breyttur tími á dósasöfnun

Sund | 27.03.2011 Vegna aðalfundar þann 5. apríl mun dósasöfnunin sem vera átti þann dag færast til mánudagsins 4. apríl kl 1800. Nánar

Aðalfundur

Sund | 27.03.2011



Sundfélagið Vestri

 

Aðalfundur Sundfélagsins Vestra

verður haldinn:

Þriðjudaginn 5. Apríl 2011 kl 20:00

Á annarri hæð í íþróttahúsinu við Torfnes.

 

 

Dagskrá aðalfundar:

 

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla formanns um liðið starfsár
  • Skýrsla gjaldkera
  • Umræður um skýrslu og afgreiðsla þeirra
  • Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar
  • Skýrsla þjálfara
  • Lagabreytingar
  • Ákveðin félags- og æfingargjöld
  • Kosning formanns til tveggja ára í senn.
  • Kosning 2 manna í stjórn til tveggja ára í stað þeirra 2 stjórnarmeðlima
sem setið hafa í 2 ár í stjórn.
  • Kosning tveggja varamanna í stjórna
  • Önnur mál.

 

Nánar

Lágmarkamót 25. mars

Sund | 25.03.2011 Úrslit eru komin inn frá lágmarkamótinu í dag og eru þau undir "úrslit"

Kærar þakkir til allra sem aðstoðuðu við tímatöku og annan undirbúning. Nánar

Fundur

Sund | 14.03.2011 Fimmtudaginn 17. mars verður fundur á e.h. sundhallarinnara kl 19:00
Nánar

Kökubasar 4. mars

Sund | 02.03.2011 Kökubasar verður í Samkaup 4. mars.
Mæta með kökur kl 14:45, kökubasar hefst kl 15
Nánar

Dósasöfnun 1. mars

Sund | 27.02.2011 Sæl öll

Nú er komið að næstu dósasöfnun hjá okkur.
Hún verður þriðjudaginn 1. mars kl 1800.

Við hittumst við Eimskip rétt fyrir kl sex.

Eins og áður er veittur 1 punktur fyrir hvert barn sem mætir
og annar punktur fyrir foreldri.

Margar hendur vinna létt verk.

Kv
Stjórn Vestra Nánar

Frekari fréttir af heimkomu

Sund | 13.02.2011 Hópurinn var að leggja af stað frá Hólmavík fyrir um 10 mínútum síðan.
Sophus reiknar með 3 tímum og korteri til Ísafjarðar, þannig að þau ættu að vera hér um kl 0145.

Þröstur er með símanr 847-3051 ef einhver þarf að ná í rútuna.

ÞAr sem krakkarnir eru seint á ferðinni er búið að biðja um frí til kl 10 fyrir alla í fyrramálið. Nánar

Heimkoma

Sund | 13.02.2011 Hópurinn lagði af stað úr Reykjavík um kl 1830.

Á leiðinni ætla þau að stoppa í Hólmavík og fá sér að borða.

Setjum inn frekari fréttir eftir því sem þær berast. Nánar

KR mót

Sund | 11.02.2011 Brottför í KR ferð hefur verið ákveðin kl. 11 frá samkaupsplani, mæting 10:45.
fararstjórar Nánar

KR mót

Sund | 11.02.2011 Sæl öll
Vegna veðurs hefur brottför verið frestað, staðan tekin kl.10. Fréttir settar inn um leið og ákvarðanir eru teknar.
Fararstjórar. Nánar