Fréttir - Sund

Dósasöfnun

Sund | 19.06.2009 Dósasöfnun hjá gull-silfur og bláum kl 18. mánudaginn 22. júní , mæting upp í íshúsi.
Nánar

Amí 2009

Sund | 19.06.2009 Farið verður með rútu frá samkaupsplaninu miðvikudagsmorguninn 24. júní kl 09:00. Farastjórar eru Jónas og
Sveina. Ferðin kostar 22500 sem leggja á inn á 0556-26-282 kt 430392-2399
fyrir kl 22. þann 23. júní . Komið með kvittun við brottför. Börnin hafi
með sér viðeigandi búnað því þetta er útisundlaug og verður að reikna með öllum veðrum. Börnin eiga að hafa með sér nesti í rútuna og það verður borðað í staðarskála á leiðinni norður. Heimferð er svo áætluð snemma á mánudagsmorgninum.

Stjórnin. Nánar

Tridjudagur

Sund | 16.06.2009 Sidasti dagur ad kvoldi kominn. Dagurinn i dag var notadur til ad sola sig i sundlaugargardinum a hóteltakinu og sumir -eir hordustu fóru í á strondina. Nota sídustu sólargeislana, tad var sem betur fer sól eftir tungbúinn dag i gaer. Seinnipartinn var farid i verslunarmidstod her skammt hja og eytt sídustu evrunum. Svo er bara ad pakka og leggja af stad heim a morgun. Sjáumst hress 19:10 í Keflavík.
Bessa Nánar

Sídasta sundaefingin

Sund | 16.06.2009 Núna rétt í thessu var ad ljúka innafélagsmóti hjá okkur á sídustu aefingu ferdarinnar. Syntar voru 4 greinar 50m af fl-bak-bringa-skrid og samanlagdur árangur af thessum 4 greinum. Úrslitin voru eftirfarandi.

Strákar
1. Thorir Karlsson
2. Gudmundur Elí Thórdarson
3. Bergthor Orn Solvason

Stelpur
1. Anna María Stefánsdóttir
2. Herdís Magnúsdóttir
3. Elena Dís Vídisdóttir

Allir bidja àd heilsa heim og spes kvedja frá Bolvíkingunum heim til Bolungarvíkur Nánar

Mánudagur

Sund | 15.06.2009 Sael og blessud oll heima.

Nú er komid kvold og vid hofum átt gódan dag í Loro Park sem er dýragardur hér rétt hjá okkur tó ad tad hafi rignt á okkur voru allir gladir eftir daginn.

Krakkarnir ná mjog vel saman og njóta tau samverunnar saman á kvoldin med tví ad hittast í einhverju herberginu og spjalla saman. Tad er gaman ad sjá hversu vel teim kemur saman.
Vid hofum ekki talid hversu margir ísar hafa verid keyptir í búdinni á jardhaed hótelsins, en tad er nokkud ljóst ad fjoldinn skiptir hundrudum!!!!

Á morgun aetlum vid á strondina eftir aefingu og svo aetlum vid ad fara í verslunarmidstod seinni partinn. Vid vonum svo sannarlega ad sólin skíni á okkur sídasta daginn eftir rigninguna í dag.

Jaeja tá er best ad segja tetta gott ad sinni og fara ad sinna bornunum..... vid hofum fund med teim á hverju kvoldi og greidum út úr bankanum fyrir naesta dag.

Hafid tad gott kaeru foreldrar, hér eru allir sáttir og gladir jafnt born sem fullordnir.

Kvedja
Turidur, Bessa og Erla

P.S. Gilbert bidur ad heilsa heim!!!!   :) Nánar

sunnudagskvold

Sund | 14.06.2009
Ola
I dag var aefing og baejar/verslunar ferd . Svo var pizza i kvoldmatinn sem sem var kaerkonmid tvi matsedillinn er ansi einhaefur, held vi`vildum ekki vera margar vikur i mat her. En a morgun er tad aefing og svo dyragardurinn eftir hadegi, strangur dagur, ekki vist ad tad verdi skrifad her ta. Tad var solarlaust ad mestu i dag en mjog hlytt. Enginn tvi raudur i kvold. Nu er verid ad spjalla uppa a herbergi, held ad felagsmidstodin se hja Tori og Torolfi.
Kvedjur ur saelunni
Bessa
Nánar

Sunnudagur

Sund | 14.06.2009 Jaeja nu er rolegur sunnudagur, sumir voldu ad sofa ut, adrir nadu i morgunmatinn, enda allir treyttir eftir gaerdaginn og kannski gott ad kvila hudina adeins fra solinni. Tad er sundmot  i aefingarloginni okkar og er tvi aefingin i dag ekki fyrr en kl 15:oo. Nuna er Benni asamt teim sem vildu ad horfa a motid. Eftir aefingu i dag a ad kikja adeins i budir i midbaenum sem er i um 15 min gongufaeri fra hotelinu. Tetta er mjog fallegur baer sem vid erum i snyrtilegur og mikid af blomum og finerii. Allier eru heilir heilsu, hressir og katir, skemmtilegur hopur. Eins og gengur hafa sumir ordid raudir og aumir af solinni enda er hun mjog sterk og krakkarnir alveg hvit eftir veturinn. Veit ekki hvad vid erum bunar med marga brusa af solarvorn 50+ og dugar varla til :) A morgun a svo ad fara eftir hadegi i dyragardinn LORO PARK sem er i gongufaeri hedan.
Bestu kvedjur
Bessa Nánar

Gedveikur dagur !!!

Sund | 13.06.2009 Erum komin heim ur sundlaugagardinum SIAM PARK sem var bara frábaert, sumir reyndar ansi rjodir eftir solina og hitann. Allt gengur vel og allir hressir. Tetta eru bara frabarir krakkar sem eru ser og ykkur til fyrirmyndar forledrar godir. I kvold a ad taka tvi rolega a hotlelinu.
kvedjur
Bessa Nánar

Tenerife kafli 2

Sund | 12.06.2009 Gódan dag allir saman heima í kuldanum.

Nú sitjum vid (Erla og Turidur) og leikum okkur á netinu á medan ad krakkarnir hamast á aefingu.

Dagurinn i gaer gekk vel, eftir aefingu og háegismat fórum vid á strondina og tókum lífinu med ró. Hitinn var 35º yfir daginn og sól med koflum. Eitthvad var um sma bruna en ekkert til ad hafa ahyggjur af. Eftir kvoldmatinn fengum vid okkur gongutur i baeinn og skodudum mannlifid. Okkur lyst voda vel a baeinn og virdist tetta ekki vera hinn ,,typiski" ferdamannabaer og erum vid bara anaegd med tad.

Á hótelinu skemmtum vid okkur vid ad horfa á gamlingjana í matartímunum og á kvoldin taka teir snuning á fyrstu haedinni og sumir ur okkar rodum letu ser ekki muna um ad taka ser einn snuning til ad syna faerni syna.

Í dag aetlum vid ad fara í sundlaugargard og hafa tad notalegt, tad er aldrei ad vita nema ad vid kikjum adeins i budir i leidinni......!!!!!

Svo á morgun er planid ad eyda deginum í vatnsrennibrautargardi, en meira um tad sídar.

Megi tid eiga gódan dag, tad aetlum vid svo sannarlega ad gera.
Allir eru gladir og ánaegdir tad er óhaett ad segja.

Bestu kvedjur frá Puerto de la Cruz
Turidur og Erla.
Nánar

Fréttir fra Tenerife

Sund | 10.06.2009

Jaja ta er fyrsti dagur ad kveldi komin. Ferdin gekk mjog vel, vorum komin a hotelid um kl 4. Buid àd fara skodunarferdir um nagrennid og kikja a strondina, aetlum tangaad a morgun i sundfotum, eins var kikt aefingarlogina, . Hotelid er agaett og gmaturinn frabaer, og heyrdist vid matarbordid ad sumir vildu bara flytja hingad. Tad var bara passlegur hiti i dag, ekki of og svona halfskyjad. Nu eru allir urvinda og eru ad fara i hattinn, vakid 8:30 a morgun.
Bestu kvedjur
Bessa

Nánar