Fréttir - Vestri

Stjórn skiptir með sér verkum

Vestri | 22.02.2016

Nú þegar liðinn er rúmur mánuður frá stofnun íþróttafélagsins Vestra hefur aðalstjórn félagsins haldið þrjá stjórnarfundi.

Nánar

Íþróttafélagið Vestri stofnað

Vestri | 20.01.2016
Fulltrúa félaganna fjögurra sem stóðu að stofnun Vestra handsala sameininguna.
Fulltrúa félaganna fjögurra sem stóðu að stofnun Vestra handsala sameininguna.

Laugardaginn 16. janúar 2016 var íþróttafélagið Vestri formlega stofnað. Með stofnun Vestra sameinast Boltafélag Ísafjarðar, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, Sundfélagið Vestri og Blakfélagið Skellur í eitt stórt fjölgreinafélag.

Nánar