Fréttir - Knattspyrna

Hvatning og fjölgun

Knattspyrna | 05.02.2021

Starfið hjá yngri flokkum knd. Vestra fer mjög vel af stað á nýju ári.

Nánar

Diogo Coelho til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 24.01.2021

Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila fyrir Vestra á komandi tímabili.

Coelho, sem er 28 ára portugali, hefur spilað áður á Íslandi, en hann á 27 leiki fyrir ÍBV árin 2018 og 2019.

Við bjóðum Diogo velkominn til Vestra!

Bem-vindo Diogo!
 

 

Nánar

Atlantic Seafood styrkir Vestra

Knattspyrna | 18.12.2020

Knattspyrnudeild Vestra og Atlantic Seafood skrifuðu nú í dag undir samstarfssamning

Nánar

Luke Rae til liðs við Vestra!

Knattspyrna | 08.12.2020

Luke Rae, tvítugur englendingur, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vestra.

Nánar

Vestfirskir atvinnumenn senda fleiri skilaboð á yngri iðkendur

Knattspyrna | 07.12.2020
Andri Rúnar Bjarnason
Andri Rúnar Bjarnason
1 af 2

Vestfirsku atvinnumennirnir Andra Rúnar Bjarnason og Emil Pálsson stukku á skilaboða-vagninn....

Nánar

Siggi Benónýs kveður Vestra!

Knattspyrna | 04.12.2020

Eins og kemur fram á ibvsport.is í dag að þá hefur Siggi Benónýs skrifað undir samning við ÍBV til næstu tveggja ára.

Nánar

Matthías Vilhjálmsson leikmaður Vålerenga í Noregi sendir mikilvæg skilaboð

Knattspyrna | 02.12.2020

Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson leikmaður Vålerenga sendi iðkendum yngri flokka Vestra mikilvæg skilaboð

Nánar

Milos Ivankovic kveður Vestra

Knattspyrna | 01.12.2020

Milos Ivankovic mun ekki spila áfram með Vestra á næstu leiktíð.

Nánar

Brentton framlengir við Vestra!

Knattspyrna | 30.11.2020

Brentton hefur framlengt samning sinn við Vestra.

Nánar

Badu framlengir við Vestra!

Knattspyrna | 30.11.2020

Daniel Badu hefur framlengt samning sinn við Vestra.

Nánar