Pance fór í gang og setti niður 6 þrista í röð og kveikti heldur betur í strákunum sem fylgdu með í kjölfarið og leikurinn snerist algjörlega við. Pance, Craig og Matt voru að öðrum ólöstuðum menn leiksins, en Danni og Florijan stigu upp þegar á þurfti að halda. En þessi sigur var samt sem áður sigur liðsheildarinnar og sýndu strákarnir góðan karakter að gefast ekki upp.
NánarFundarefni: Vetrarstarfið
Nánar