Fréttir - Körfubolti

Efsta sætið tryggt

Körfubolti | 25.03.2024

Það var til mikils að vinna fyrir Körfuknattleiksdeild Vestra í dag. Með sigri í leik dagsins við KV þá myndi Vestri færast upp í fyrsta sætið og ljúka deildakeppninni á toppi 2. deildar.

Nánar

Páskaeggjamót Góu og Vestra

Körfubolti | 21.03.2024

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag.

Nánar

Allyson Caggio tekur við framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar

Körfubolti | 30.10.2023

KKD Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24.

Nánar

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla í vetur

Körfubolti | 26.10.2023

Fyrsti heimaleikur í deildarkeppni hjá meistaraflokki karla er á föstudaginn kl. 19:00 á Torfnesi þegar strákarnir mæta KR b.

Nánar

Vestri mætir Val í VÍS bikarnum

Körfubolti | 19.10.2023

Í fyrsta heimaleik tímabilsins mætir meistaraflokkur Vestra úrvalsdeildarliði Vals í 32 liða úrslitum VÍS bikarsins.

Nánar

Ísafjarðartröllið snýr heim!

Körfubolti | 20.08.2023

KKD Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorsteinsson um að leika með liðinu á næsta ári.

Nánar

Jonathan Braeger aftur til Vestra

Körfubolti | 18.07.2023

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma að annarri þjálfun yngri flokka félagsins.

Nánar

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Körfubolti | 03.05.2023

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. Maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Nánar

Páskaeggjamót Vestra og Góu

Körfubolti | 29.03.2023

Hið árlega páskaeggjamót Vestra og  Góu í körfubolta fer fram venju samkvæmt á skírdag. Hefst það kl. 10.30.

Nánar

Tveir sigrar í tvíhöfða helgarinnar

Körfubolti | 05.03.2023

Eftir þó nokkra bið þá voru loks heimaleikir á Torfnesi um helgina. Spilað var við KV, en samkomulag hafði náðst við þá heiðursmenn hjá KV að spila báða leikina á Ísafirði, á laugardegi og sunnudegi, en slíkt sparar kostnað fyrir bæði lið.

Nánar