KFÍ harmar að nauðsynlegt hafi verið að fella ísbjörninn í Skagafirði fyrr í vikunni. Spyr KFÍ hvort ekki hefði mátt þyrma lífi bangsa?
NánarVið mætum með gjörbreytt lið frá því í fyrra. Liðið missti eftir síðasta tímabil þá Tómas Hermannsson, Halldór Kristmannsson, Þórð Jensson og Pétur Má Sigurðsson auk þriggja útlendinga sem voru hjá liðinu.
NánarKvennalið KFÍ tók í fyrsta skiptið þátt í efstu deild síðasta vetur og vann þá hug og hjörtu stuðningsmanna KFÍ, með góðum árangri.
Nánar