Fréttir - Blak

Árangur yngri flokka á Íslandsmótum í vor

Blak | 02.05.2016
Íslandsmeistarar í 4. flokki pilta. Gautur Óli, Sigurður Bjarni, Þórunn Birna, Sóldís, Kári og Tihomir þjálfari
Íslandsmeistarar í 4. flokki pilta. Gautur Óli, Sigurður Bjarni, Þórunn Birna, Sóldís, Kári og Tihomir þjálfari

Yngri flokkar Skells hafa staðið sig vel á Íslandsmótum í vor. Hér fyrir neðan er farið yfir árangurinn og myndir af liðunum.

Nánar

Síðasti aðalfundur Blakfélasins Skells – fyrsti aðalfundur blakdeildar Vestra

Blak | 02.03.2016

Laugardaginn 27 febrúar 2016 kl15:00, hélt Blakfélagið Skellur sinn síðasta aðalfund.

Nánar

Aðalfundur Blakfélagsins Skells

Blak | 17.02.2016

Aðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn laugardaginn 27 febrúar 2016 kl. 15.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.

Nánar

Aðalfundi frestað

Blak | 25.01.2016

Blakarar athugið.

Áður auglýstum aðalfundi er frestað um óákveðinn tíma.

Ný dagsetning auglýst síðar.

Stjórnin

Nánar

Aðalfundur Blakfélagsins Skells 2016

Blak | 16.01.2016

Aðalfundur Blakfélagsins Skells verður haldinn þriðjudaginn 26 janúar 2016 kl. 18.00 í fundarsal HSV á efstu hæð í Vestra húsinu.

Nánar

Blakfélagið Skellur / Blakdeild Vestra

Blak | 10.01.2016

Nú er komið að lokakafla í vinnunni við sameiningu íþróttafélaga á Ísafirði.

Nánar

Félagsfundur um mögulega þáttöku í fjölgreinafélaginu Vestra.

Blak | 16.11.2015

Minnt er á boðann félagsfund miðvikudagskvöldið 18 nóvember nk, kl 20:30 sem fram fer á efri hæðinni í íþróttahúsinu á Torfnesi.

Nánar

Góður árangur í vetur hjá liðum Skells

Blak | 17.05.2015

Óhætt er að segja að blakarar í Skelli á öllum aldri hafi staðið sig vel í vetur. Hérna er yfirlit yfir árangurinn á Íslandsmótunum.

Nánar

Blakþjálfari óskast

Blak | 14.05.2015

Blakfélagið Skellur á Ísafirði óskar eftir þjálfara fyrir starfsárið 2015-2016.

Nánar

Sviptingar í stjórn.

Blak | 19.04.2015

Þann 13 apríl 2015 hélt Blakfélagið Skellur aðalfund sinn.  Fundurinn var haldinn á veitingastaðnum Bræðraborg og var mæting með ágætum.  Líkt og á öðrum aðalfundum, fór formaður yfir starfsemi félagsins frá árinu áður og má þá skýrslu nú finna í heild sinni undir félagið og skýrslur.  Stærstu tíðindi ársins 2014 eru að sjálfsögðu þau að þá eignaðist félagið sinn fyrsta landsliðsmann.

Nánar